OB Avantgarde 4
Vörunúmer: 480F1600AA01C
Sérpöntun
Í samningi við:
Avantgarde 4 er léttur krossramma hjólastóll með álramma. Þetta er 4 útgáfan af Ottobock Avantgarde sem hefur verið hannaður út frá endurgjöf notenda.
Á stólnum eru hliðarhlífar, ökuhandföng, hraðlosun hjóla og armar, ásamt veltivörn/ástigi.
Swing away fóthvílur eru á stólnum, en hægt að fá með föstum fótbogum og heilli fótplötu. Gott úrval af aukahlutum.