Valmynd

Þjónusta á landsbyggðinni

 • Akureyri
   
   

  Þórir Jónsson stoðtækjafræðingur fer reglulega til Akureyrar

  Þórir hefur aðsetur á Bjargi Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar, Bugðusíðu 1.

  Tímapantanir hjá Stoð í s. 565 2885                                                                                                                       

 • Vestmannaeyjar
   
   
  Guðmundur Magnússon stoðtækjafræðingur fer 3-4 sinnum á ári til Vestmannaeyja
   
  Hann hefur aðsetur í sjúkraþjálfun Heilbrigðisstofnunnar Vestmanneyja 
   
  Tímapantanir hjá Stoð í s. 565 2885
   
   
 • Selfoss
   
   
  Guðmundur Magnússon stoðtækjafræðingur fer reglulega á Selfoss
   
  Hann hefur aðsetur í Sjúkraþjálfun Selfoss, Austurvegi 9 og Mætti sjúkraþjálfun, Gagnheiði 65.
   
  Tímapantanir hjá Stoð í s. 565 2885
   
   
 • Egilsstaðir
   
   
  Upplýsingar um tímasetningu og tímapantanir hjá Stoð í s. 565 2885
   
   
 • Ísafjörður
   
   
  Upplýsingar um tímasetningu og tímapantanir hjá Stoð í s. 565 2885
   
   
   
   

Fróðleikur

 • Aðlögun á Innleggjum
  Í fyrstu skiptin sem nýju innleggin eru notuð, er æskilegt að nota þau einungis í stuttan tíma í senn (30-60 mín). Auka skal notkunina smátt og smátt þangað til að hún verður samfelld.
   
 • Bláæðavandamál
  Ef æðar þínar eiga erfitt með að flytja blóð tilbaka frá fótleggjum til hjartans þá átt þú við bláæðavandamál að stríða. Áhrifin finnur þú í fótleggjunum. Vandamálið getur verið eingöngu vegna útlitsins þ.e. æðahnútar eða þá að það veldur verkjum og bólgu í fótleggjum.

  Smelltu hér til að skoða nánar
 • Miklivægi góðrar fótahirðu
  Ófullnægjandi eftirlit með sykursýki getur leitt til skertri starfsemi í æðum og taugum. Að fylgjast með blóðsykrinum er því mikilvægt. Ef að vandamál koma upp tengd fótum, þá ber þér að leita til læknis hið fyrsta.
   
 • Sjúkrasokkar
  Sjúkrasokkar gefa þér þrýsting á fótleggina til að hindra útvíkkun bláæðanna og til að koma í veg fyrir að þær bólgni. Blóðið flæðir því betur tilbaka til hjartans og bláæðablóðsöfnun og bólgur minnka í æðunum.

  Smelltu hér til að skoða nánar
 • Stöðugleikaþjálfun fyrir ökkla
  Hér er hægt að nálgast æfingar sem þjálfa þig í stöðugleika og jafnvægi. Í þessum æfingum er mikilvægt að hreyfingar ökkla séu beygja og rétta. Hliðarhreyfingar eru óæskilegar og vinna gegn því að auka stöðugleika í ökklalið.

  Smelltu hér til að skoða nánar
 • Val á skóm fyrir börn
  Það skiptir höfuðmáli að kaupa ekki of litla skó. Fætur barna vaxa mjög hratt fyrstu árin og þess vegna ætti alltaf að gera ráð fyrir allt að 1-1 1/2 cm fyrir framan lengstu tánna. Við ástig þenst fóturinn alltaf eitthvað út(u.þ.b.1/2 cm). Gott húsráð er að velja ekki skó sem er hægt að vinda eins og tusku.

  Smelltu hér til að skoða nánar
   
 • Þegar sótt er um hjálpartæki
  Við kaup á hjálpartæki þarf alltaf að liggja fyrir heimild frá Sjúkratryggingum Íslands ef krafist er þátttöku almannatrygginga. Sækja þarf hjálpartæki áður en fest eru kaup á þeim. Læknar, iðjuþjálfarar eða sjúkraþjálfarar meta þörf fyrir hjálpartæki. Lýsing á færni og rökstuðningur þarf alltaf að fylgja umsókn.

  Smelltu hér til að skoða nánar

Erlendir birgjar