Fara á efnissvæði

EasyStand Zing MPS

Vörunúmer: PA5520

Sérpöntun

Error
Error
Error
Vinsamlegast þreyttu þrautina

Easystand Zing MPS (multi-position stander) er standgrind fyrir börn með fjölbreytta stillimöguleika. Standgrindin er ein fárra sem bjóða upp á allt að 30° abduction í mjöðm hvorum megin og sú eina sinnar tegundar sem fer úr liggjandi supine stöðu upp í upprétta stöðu og alla leið í 20° prone stöðu í einni hreyfingu. Það þarf því ekki að færa notandann úr og í grindina, snúa púðum, fótplötum og borði til að skipta um stöðu líkt og á öðrum sambærilegum standgrindum. Fótplötur með miklum stillimöguleikum eru á standgrindinni og fjölbreytt úrval aukahluta er í boði. Hægt er að breyta öllum stillingum án verkfæra. Hægt er að velja um handknúna eða rafknúna hækkun.

Stærð 1 
Hæð notanda upp að 112 cm
Hámarksþyngd 32 kg

Stærð 2 
Hæð notanda 81-152 cm
Hámarksþyngd 70 kg

Tengdar vörur

Bantamsitting Scaled Standgrindur fyrir börn Easystand Bantam
Sérpöntun
Skoða vöru
Ryanandpatrickzingtt 1 E1556050304871 Standgrindur fyrir börn EasyStand Zing MPS TT
Sérpöntun
Skoða vöru
Squiggles Min Compressed Standgrindur fyrir börn Leckey Squiggles+
Sérpöntun
Skoða vöru
0
Samtals 0 kr
Ganga frá körfu