Fara á efnissvæði

Easystand Bantam

Vörunúmer: PT500021R

Sérpöntun

Error
Error
Error
Vinsamlegast þreyttu þrautina

Easystand Bantam er fjölhæf standgrind fyrir börn og unglinga.
Bantam er eina standgrindin á markaðnum sem býður upp á að fara upp í standandi stöðu úr bæði sitjandi og liggjandi stöðu. Notandinn getur farið upp í standandi stöðu úr sitjandi stöðu, baklegu eða stöðu einhvers staðar þar á milli ef kreppur eru til staðar. Engin önnur standgrind býður upp á eins marga mismunandi möguleika á líkamsstöðu.

Bantam hefur mikla stillimöguleika og hentar því einstaklingum sem hafa vöðvastyttingar eða ósamhverfu í fótleggjum, mjaðmagrind eða bol. Fjölbreytt úrval aukahluta í boði sem auka stuðning við notandann.

Bantam kemur í þremur stærðum sem allar bjóða upp á handknúna eða rafknúna hækkun.

Bantam Extra Small
Hæð notanda: 71-102 cm
Hámarksþyngd notanda: 23 kg

Bantam Small
Hæð notanda: 91-137 cm
Hámarksþyngd notanda: 45 kg

Bantam Medium 
Hæð notanda: 122-168 cm 
Hámarksþyngd notanda: 91 kg

Tengdar vörur

Squiggles Min Compressed Standgrindur fyrir börn Leckey Squiggles+
Sérpöntun
Skoða vöru
PNG51044R Swing Away Front Right For Shadow Tray With Swivel Casters Scaled Standgrindur fyrir fullorðna EasyStand Evolv
Sérpöntun
Skoða vöru
Ryanandpatrickzingtt 1 E1556050304871 Standgrindur fyrir börn EasyStand Zing MPS TT
Sérpöntun
Skoða vöru
Zing Size One With Options Standgrindur fyrir börn EasyStand Zing MPS
Sérpöntun
Skoða vöru
0
Samtals 0 kr
Ganga frá körfu