Fara á efnissvæði

Easystand Bantam

Vörunúmer: PT500021R

Sérpöntun

Error
Error
Error
Vinsamlegast þreyttu þrautina

Easystand Bantam er fjölhæf standgrind fyrir börn og unglinga.
Bantam er eina standgrindin á markaðnum sem býður upp á að fara upp í standandi stöðu úr bæði sitjandi og liggjandi stöðu. Notandinn getur farið upp í standandi stöðu úr sitjandi stöðu, baklegu eða stöðu einhvers staðar þar á milli ef kreppur eru til staðar. Engin önnur standgrind býður upp á eins marga mismunandi möguleika á líkamsstöðu.

Bantam hefur mikla stillimöguleika og hentar því einstaklingum sem hafa vöðvastyttingar eða ósamhverfu í fótleggjum, mjaðmagrind eða bol. Fjölbreytt úrval aukahluta í boði sem auka stuðning við notandann.

Bantam kemur í þremur stærðum sem allar bjóða upp á handknúna eða rafknúna hækkun.

Bantam Extra Small
Hæð notanda: 71-102 cm
Hámarksþyngd notanda: 23 kg

Bantam Small
Hæð notanda: 91-137 cm
Hámarksþyngd notanda: 45 kg

Bantam Medium 
Hæð notanda: 122-168 cm 
Hámarksþyngd notanda: 91 kg

Tengdar vörur

Ryanandpatrickzingtt 1 E1556050304871 Standgrindur fyrir börn EasyStand Zing MPS TT
Sérpöntun
Skoða vöru
Zing Size One With Options Standgrindur fyrir börn EasyStand Zing MPS
Sérpöntun
Skoða vöru
Squiggles Min Compressed Standgrindur fyrir börn Leckey Squiggles+
Sérpöntun
Skoða vöru
0
Samtals 0 kr
Ganga frá körfu