MiniLift 160EE lágur Standlyftari
Vörunúmer: 60300013
Sérpöntun
MiniLift 160EE lágur er rafknúinn standlyftari, hannaður til að auðvelda flutning á einstaklingum sem hafa getu til að standa í fætur en ekki kraft til að standa sjálfir upp.
Lyftarinn er eins og MiniLift 160EE en hefur lægra undirstell og því auðveldar að koma honum undir lág húsgögn.
Lyftarinn hjálpar einstaklingum úr sitjandi stöðu í standandi stöðu, þar sem hann líkir eftir eðlilegri hreyfingu. Lyftarinn er léttur og auðveldur í notkun. Hann hentar notendum sem eru 140-200 cm að hæð og burðargeta allt að 160 kg.
Lyftarinn hefur lágar fótplötur með stömu efni, stillanleg mjúka stuðninga við fætur, stillanleg handföng með góðu gripi og læsingu á afturhjólum.
Stærð lyftara:
- Lyftihæð: 94-140.5 cm
- Lengd: 91.9 cm
- Hæð: 98 cm
Breidd undirstells:
- Utanmál: 66.9-95.9 cm
- Innanmál: 53.1-77.3 cm
- Þyngd: 40.5 kg
- Hæð hjólastells: 6.5 cm
- Stærð hjóla: 10 cm