Fara á efnissvæði

MiniLift 160EE Standlyftari

Vörunúmer: 60300012

Sérpöntun

Error
Error
Error
Vinsamlegast þreyttu þrautina

MiniLift 160EE er rafknúinn standlyftari, hannaður til að auðvelda flutning á einstaklingum sem hafa getu til að standa í fætur en ekki kraft til að standa sjálfir upp.

Lyftarinn hjálpar einstaklingum úr sitjandi stöðu í standandi stöðu, þar sem hann líkir eftir eðlilegri hreyfingu.

Lyftarinn er léttur, auðveldur í notkun og hægt að leggja hann saman til að auðvelda flutning. Hann hentar notendum sem eru 140-200 cm að hæð og burðargeta allt að 160 kg.

Lyftarinn hefur lágar fótplötur með stömu efni, stillanleg mjúka stuðninga við fætur, stillanleg handföng með góðu gripi og læsingu á afturhjólum.

Stærð lyftara:

  • Lyftihæð: 94-140.5 cm
  • Lengd: 91.9 cm
  • Hæð: 98 cm

Breidd undirstells:

  • Utanmál: 66.9-95.9 cm
  • Innanmál: 53.1-77.3 cm
  • Þyngd: 40.5 kg
  • Hæð hjólastells: 12.3 cm
  • Stærð hjóla: 10 cm

0
Samtals 0 kr
Ganga frá körfu