Sett með snúnings- og þverlaki Midi
Vörunúmer: IM4200S
Verð
19.587 kr
Í samningi við:
Sett með snúningslaki & þverlaki
Hentar fyrir dýnustærð sem er 90 cm á breiddina.
Lakið liggur undir höfði, öxlum og mjöðmum.
IM4113S – Snúningslak sem auðveldar tilfærslu í 2 áttir
Stærð á laki (LxB): 140x200 cm
Stærð á snúningsflöt (LxB): 140x70 cm
IM4118S – Þverlak sem auðvelda tilfærslu í 2 áttir.
Stærð (LxB): 140x200 cm.
Lagt ofan á snúningslakið til þess að minnka núning og auðvelda tilfærslu í rúmi.
Þvottaleiðbeiningar:
Má þvo við 80°.
Ekki nota mýkingarefni eða klór
Má setja á lágan hita í þurrkara
Má strauja við lágan hita
Mælt er með að þvo lakið fyrir notkun.