Snúningslak Maxi, teygjulak
Vörunúmer: IM4142S
Verð
29.350 kr
Í samningi við:
70 cm breið satínmiðja sem auðveldar snúning í 2 áttir.
Passar á dýnu sem er 90 x 200 cm.
Við fótenda er snúningsflöturinn breiðari og nær yfir alla dýnubreiddina, sem auðveldar flutning fóta þegar farið er í og úr rúmi. Hentar vel fyrir einstaklinga með kraftminnkun eða lömun í fótum.
Festist utan um dýnuna með teygjum.
Stærð á laki (LxB): 200x90 cm
Renniflötur (LxB): 200 x 70 cm. (90 cm undir fætur)
Op er á hornum fyrir slöngur sem fylgja loftdýnum.