Vatnshelt draglak midi
Vörunúmer: IM4140S
Verð
44.900 kr
Vara ekki til á lager
Í samningi við:
Vatnshelt draglak sem auðveldar tilfærslu í rúmi í 4 áttir - snúning til hliðar og upp og niður.
Lakið er með vatnsheldu yfirborði og satín undirlagi.
Til notkunar ofan á snúningslak með satínfleti. Tveir satín fletir liggja þá saman og núningur verður því mjög lítill.
Lakið liggur undir höfði, öxlum og mjöðmum.
Stærð(LxB): 140x220 cm
Renniflötur (LxB): 140x120 cm
Hámarks burðargeta: 200 kg
Þvottaleiðbeiningar:
Má þvo við 80°.
Ekki nota mýkingarefni eða klór
Má setja á lágan hita í þurrkara
Má strauja við lágan hita
Mælt er með að þvo lakið fyrir notkun.