Hælahlíf - extra large
Maxxcare Hælahlíf – Vernd og þægindi fyrir hælana
Verndaðu hælana gegn þrýstingssárum með Maxxcare hælahlífinni.
Hún lyftir hælnum frá undirlaginu og dreifir þrýstingi, sem minnkar hættu á sárum og ertingu.
Mjúkt efni sem tryggir þægindi og verndar húðina fyrir núning.
Helstu kostir:
Þrýstingsléttir: Hællinn svífur frjáls frá dýnunni.
Þægileg notkun: Létt og einföld að festa, hægt að nota við stuttar göngur.
Auðvelt viðhald: Þolir þvott við 60 °C.
Öruggt & hagkvæmt: Frábært fyrir bæði fyrirbyggjandi notkun og stuðning við meðferð.
Hentar sérstaklega fyrir einstaklinga sem liggja mikið fyrir, eru í hættu á þrýstingssárum eða þurfa aukna vernd og stuðning.
Kemur í 3 stærðum: Small, Standard og Extra large
Gott er að mæla fótinn til að tryggja rétta stæð, sjá leiðbeiningar á mynd.
Ef niðurstaðan lendir á mörkum tveggja stærða, veldu þá stærri stærðina fyrir meiri þægindi og festingu með frönsku rennilásunum.
Small < 38 cm
Standard 38-43 cm
Extra Large > 43 cm