Butterfly flutningsbretti
Vörunúmer: IM401
Verð
55.800 kr
Butterfly flutningsbrettið er eins og nafnið gefur til kynna eins og fiðrildi í laginu. Brettið er langt og breitt og með úrtaki fyrir hjólastóladekk.
Brettið er með sleipu yfirborði sem auðveldar flutning. Brettið er stamt að neðan til að koma í veg fyrir að brettið renni til við flutning.
Stærð(LxB): 66x32 cm
Rennihólkur er fáanlegur sem aukahlutur til að auðvelda flutning ennþá meira.
Stærð(LxB): 66x32 cm