3B-Board flutningsbretti, sveigð lögun
Vörunúmer: IM403
Verð
17.975 kr
Vara ekki til á lager
Í samningi við:
3B-brettið er stöðugt flutningsbretti með sveigðri lögun og handfangi.
Hægt er að snúa brettinu með sveigða kanntinn bæði fram og aftur, sem er einstaklega hentugt þegar óskað er eftir því að komast hærra upp í rúm, stól og sófa eða innar í bíl.
Brettið er með sleipu yfirborði sem auðveldar flutning. Undir brettinu eru stamir hringir sem koma í veg fyrir að brettið renni til við flutning.
Breidd: 23 cm
Lengd:77 cm
Hámarks burðageta: 150 kg
Breidd: 23 cm
Lengd:77 cm
Hámarks burðageta: 150 kg