Softcloud PRO Loftdýna
Vörunúmer: 1630823
Sérpöntun
Í samningi við:
1 in 3 cycle – hólfin í þessari dýnu dreifa loftinu á milli sín á varlegri hátt, þ.e. þriðja hvert hólf er að fyllast í einu en ekki annað hvert og léttir því meira á þrýstingi til að lágmarka sárahættu.
10 mínútna hringur – það tekur 10 mínútur að fara í gegnum einn “hring” af mynstrinu og það endurtekur sig síðan aftur.
Það er sérstyrktur kanntur sem er alltaf loftfylltur – veita góðan stuðning til hliðanna og aðeins stöðugan undirstöðuflöt t.d. þegar einstaklingur sest á rúmstokk til að standa upp.
Hægt að sérstilla 5 hólf á hælasvæði til að lágmarka þrýsting þar. Hentar vel þeim sem eru með sár á hælum.
Stærð dýnu: 88x200x20 cm
3 tegundir af SoftCloud dýnum eru í boði:
- Softcloud AIR: Góðir og einfaldir stillimöguleikar
- Softcloud ACE: Hefur fleiri stillikerfi og soðna sauma á áklæði
- Softcloud PRO: Hægt að stilla manualt ásamt því að láta dýnuna meta hvar þurfi að létta þrýsting betur. Hún hefur sérstakt hælavarnakerfi sem kallast floating heels, sem léttir allan þrýsting af hælum. Hliðar dýnunnar eru alltaf styrktar.