Nordicare MammaFix meðgöngubelti
Veldu stærð
MammaFix er aðeins teygjanlegt belti til stuðnings við mjaðmagrindina og hentar vel þegar þörf er á stuðningi við liðamót mjaðmagrindarinnar. Beltinu er vafið um líkamanna og síðan fest með frönskum rennilás í miðjunni sem gerir auðveldara um vik að stilla af þann stuðning sem þarf. Beltið situr síðan öruggt á sínum stað þar sem það er klætt sílíkoni að innanverðu.
- Verkir í mjaðmagrind tengdir meðgöngu.
- Kvilli í klyftarsambryskju (e. symphysis pubis dysfunction, SPD).
- Hentar sem stuðningur við mjaðmagrind þó svo ekki sé um meðgöngu að ræða.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
49% pólýester, 25% náttúrulegt latex gúmmí, 14% sílíkon og 12% pólýamíð.
Stærðir S/M og L/XL. Stærð ákvarðast af mjaðmamáli, sjá stærðarviðmið á mynd. Auðvelt er að stytta báðar stærðir með því að klippa beltið við sauma á beltinu.
Þvegið í vél við 40° C. Lokið frönskum rennilásum. Notið þvottanet. Ekki bleikja, ekki þurrhreinsa. Ekki strauja eða þurrka í vél.