NordiCare StomiBas 20 kviðslitsbelti fyrir stóma svart
Veldu stærð
Í samningi við:
Teygjanlegt belti sem er þróað til þess að styðja við og þrýsta vel í tilfellum kviðslits í kringum stoma. Gat er klippt á beltið sem er þannig sérbúið hverjum og einum án þess að það tapi eiginleikum sínum gagnvart kviðslitinu. Að framanverðu er handfang til þess að auðvelda við að loka beltinu og stilla það af með stórum og þægilegum frönskum rennilásum. Þá er hægt að festa það bæði hægra og vinstra megin. StomiBas er fáanlegt í þremur mismunandi útfærslum, 16, 20 og 25 sm háum.
- Hreyfing eftir aðgerð.
- Stuðningur vegna kviðslits í kringum stoma/ostomy.
- Hindra haulun (e. herniation).
- Skorðun stoma umbúða.
Sjálfhelduhaull (e. incarcerated hernia).
Pólýester 64%, pólýamíð 22%, elastan 10%, pólýúretan 4%. Ekkert latex.
Stærðir XS til 4XL. Stærð ákvarðast af ummáli líkamans/kviðsins yfir svæðinu þar sem nota á beltið, sjá stærðarviðmið í töflu.
Þvoið í þvottavél við 40° C. Lokið frönskum rennilásum. Notið þvottapoka. Ekki bleikja. Ekki þurrhreinsa, strauja eða þurrka í þurrkara.