Ottobock Genu Immobil Vario T ROM hnéspelka
Vörunúmer: 8066
Verð
71.286 kr
Genu Immobil Vario T er stöðug ROM hnéspelka til stöðgunar og stjórnunar á mögulegri hreyfingu um hné í beygju (0-120°) og réttu (0-90°) í 10° þrepum sem auðvelt er að stilla. Spelkuna má stilla m.t.t. lengdar og aðrar lögunar sjúklingsins með einföldum hætti án verkfæra og síðan er hún sett á í hvert skipti með einföldum hætti með frönskum rennilásum. Púðarnir á spelkunni eru mjúkir og þrifalegir. Spelkan styður vel við liðböndin í hnénu.
- Rígfesting (e. immobilization) á hné eftir aðgerð eða áverka.
- Áverkar á hné.
- Áverkar á liðböndum í hné eða ígræðsla.
- Liðhlaup á hnéskel.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Ein stillanleg stærð en ummál kálfa 15 sm neðan hnés má mest vera 52 sm og ummála læris 15 sm ofan hnés má mest vera 70 sm.