medi ROM cool hnéspelka löng
Vörunúmer: G180049
Sérpöntun
ROM hnéspelka í lengri útgáfu með opnu bólstri sem stilla má með tilliti til beygju og réttu sem og rígfesta í ákveðnum stöðum. Spelkan styður hnéð vel á hliðunum og eiginleikar hennar geta létt á verkjaeinkennum. Mögulegar takmarkanir hreyfinga eru eftirfarandi:
- Rétta: 0°, 10°, 20° og 30°.
- Beygja: 0°, 10°, 20°, 30°, 45°, 60°, 75° og 90°.
- Rígfesting spelkunnar: 0°, 10°, 20° og 30°.
Allar ábendingar fyrir snembúinni færnimiðaðri en í senn takmarkaðri hreyfingu um hné eins og:
- Eftir áverka á liðböndum (eftir áverka/eftir aðgerð).
- Eftir áverka á liðþófum (eftir áverka/eftir aðgerð).
- Eftir áverka á sinum (eftir áverka/eftir aðgerð).
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Ál, PU svampur og bómull.
Stutt (57 sm) og löng (63 sm) útgáfa með opnu og lokuðu bólstri, samtals fjórar útgáfur. Þessi útgáfa er lengri og hentar þá frekar hávöxnum/löngum leggjum en aðrar má sjá með eftirfarandi hlekkjum:
- Stutt með opnu bólstri: https://www.stod.is/spelkur-og-stodtaeki/hne/medi-rom-cool-hnespelka-stutt/
- Stutt með lokuðu bólstri: https://www.stod.is/spelkur-og-stodtaeki/hne/medi-rom-hnespelka-stutt/
- Löng með lokuðu bólstri: https://www.stod.is/spelkur-og-stodtaeki/hne/medi-rom-hnespelka-long/