Medi M.4s PCL dynamic hnéspelka
Veldu stærð
Sérpöntun
Í samningi við:
M.4s PCL dynamic er starfræn stíf hnéspelka með takmörk á beygju og réttu. Hún veitir hnénu stuðning með 4 punkta kerfi. Stuðningspúðinn er stillanlegur með skífu og leiðréttir stöðu sköflungs og styður hann í réttri stöðu og hliðlægt veitir spelkan stuðning með stífum ramma. Takmörk á réttu og beygju geta síðan varið liðinn gagnvart heilsuspillandi hreyfingum og geta létt á skemmdum vef og stutt við meðferð. Mögulegar takmarkanir hreyfinga eru eftirfarandi:
- Rétta: 0°, 10°, 20°, 30° og 45°.
- Beygja: 0°, 10°, 20°, 30°, 45°, 60°, 75° og 90°.
- Rígfesting spelkunnar: 0°, 10°, 20°, 30° og 45°.
Allar ábendingar fyrir lífeðlisfræðilegum stuðningi við hnéð og/eða fyrir létti á því í tvær áttir eins og:
- Skemmd á aftara krossbandi (án aðgerðar/eftir aðgerð).
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir X-Small til XX-Large. Stærð ræðst af ummáli læris, 15 sm ofan við hnélið, sjá stærðarviðmið á mynd.