medi Collamed® long hnéspelka
Veldu stærð
Þægileg 4ra punkta hnéspelka sem stilla má með tilliti til beygju og réttu. Er með svokölluðum fjöllið (e. physioglide hinges) sem lágmarka hreyfingar innan hnjáliðarins og síðan meðfærilegum böndum sem auðvelda festingu. Mögulegar takmarkanir hreyfinga eru eftirfarandi: Rétta (-5°, 0°, 10°, 20°, 30°), beygja (0°, 10°, 20°, 30°, 45°, 60°, 75°,
Öll krafa um aukinn stöðugleika hnés og/eða minna álag á hné eins og: Eftir áverka á hliðarböndum hnés, (e. MCL og LCL); Eftir áverka á krossböndum hnés (e. ACL og PCL); Vegna óstöðugleika í hné; Eftir áverka á liðþófa/liðþófum; Vegna slits í hné.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás.
medi Airtex+ þrýstingsefni
Stærð ákvarðast af ummáli læris, 15 sm ofan við hnélið, sjá stærðarviðmið á mynd.