DonJoy Playmaker II hnéspelka
Vörunúmer: 110860RAV-ST-1
Veldu stærð
Verð
77.766 kr
Hnéspelka sem veitir vægan til meðal stuðning í tveimur plönum svo sem vegna óstöðugleika af liðbandaorsök eins og frá krossböndum (e. ACL og PCL) og hliðlægum liðböndum (e. MCL og LCL), sérstaklega fremra krossbandi.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás.
x
Stærð ákvarðast af ummáli læris, 15 sm ofan og neðan við miðja hnéskel, sjá stærðarviðmið á mynd.
Fjarlægið spangir og strappa og handþvoið hlífina í köldu vatni með mildu þvottaefni og látið þorna, ekki með sérstökum hita. Eftir notkun í vatni þarf að ná sem mestu vatni úr spelkunni áður en hún er skoluð vel með hreinu vatni og látin þorna síðan.