DonJoy Horseshoe Buttress hnéhlíf
Vörunúmer: 110344RAV-ST-L
Veldu stærð
Verð
31.106 kr
Horseshoe Buttress hnéhlífin er 3 mm þykk úr gervigúmmíi (e. neoprene). Hún er með skeifulaga púða um hnéskelina sem er festur með frönskum rennilás og hægt er að fjarlægja. Borða ofan og neðan hnésins má stilla m.t.t. þrýstingsins sem hlífin þá veitir.
- Brjóskmeyra hnéskeljar (e. chondromalacia patellae).
- Hnéskeljarsinarbólga (e. patellar tendonitis).
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir XS til XXL. Stærð ákvarðast af ummáli læris, 15 sm ofan við hnélið, sjá stærðarviðmið á mynd.