Ottobock Wristoform úlnliðsspelka
Vörunúmer: 4088-ST-H-L
Veldu stærð
Verð
17.831 kr
Wristoform er mjúk úlnliðsspelka úr gervigúmmíi (e. neoprene) og er sérlega vel sniðinn stuðningur fyrir úlnlið sem getur létt vel á honum og verkjum í honum. Vegna efnisvalsins er spelkan þétt og lekur lítið. Lófmegin er spöng og í bakhönd er lághitaplastplata í vasa þar sem hún situr séraðlöguð að hendi hvers og eins notanda sem tryggir góðan stöðugleika. Spelkan er svo fest með víðum frönskum rennilás sem teygist ekki sem veitir enn frekari stuðning. Gat er fyrir þumal sem má aðlaga að hverjum og einum með frönskum rennilás.
- Óstöðugleiki í úlnlið.
- Óþægindi í kringum úlnlið.
- Tognun.
- Hlutaliðhlaup/liðhlaup.
- Sinaslíðursbólga (e. tendovaginitis) í hendi.
- Flókinn áverki á úlnlið.
- Heilkenni úlnliðsganga (e. carpal tunnel syndrome).
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir XS til XL. Stærð ákvarðast af ummáli úlnliðs, sjá stærðarviðmið í töflu.