Ottobock Thumboform Long þumalspelka
Vörunúmer: 4085-ST-L-HAE
Veldu stærð
Verð
22.034 kr
Vara ekki til á lager
Í samningi við:
Thumboform Long er löng þumalspelka úr efni sem hrindir frá sér óhreinindum og styður við og léttir á liðamótum þumals. Mjúka efnið í spelkunni er gervigúmmí (e. neoprene) sem heldur vel hita. Stuðningurinn við þumalinn er fyrir tilstilli lághitaplasts sem er rennt í vasa á spelkunni og síðan hitað og mótað að þumlinum/hendinni.
- Óþægindi við þumal.
- Tognun.
- Hlutaliðhlaup/Liðhlaup (e. subluxation/dislocation).
- Slitgigt í grunnlið þumals (e. CMC joint).
- Ölnarlægt hliðarband hnúaliðs þumals (e. ulnar collateral ligament injury of the metacarpophalangeal joint of the thumb, skier’s thumb).
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir XS til XL ákvarðast af ummáli úlnliðs, sjá stærðarviðmið í töflu.