Ottobock Manu ComforT úlnliðsspelka
Vörunúmer: 4055-ST-M-L-H
Veldu stærð
Verð
20.738 kr
Í samningi við:
Manu ComforT er úlnliðsspelka sem styður við og léttir á úlnliðnum og getur þannig dregið úr verkjum. Spelkan aðlagast vel hvers kyns hita, er þægileg og má þvo. Tvær gormfjaðrir eru í bakhönd spelkunnar, hert er að henni yfir miðhönd (e. metacarpus) með frönskum teygjurennilás og "O-ring" auk þess sem breiður franskur teygjurennilás er utan um hana miðja. Allt veitir þetta aukinn stöðugleika.
- Óstöðugleiki í úlnlið.
- Óþægindi við úlnlið.
- Tognun.
- Hlutaliðhlaup (e. subluxation)/liðhlaup.
- Heilkenni úlnliðsganga (e. Carpal tunnel syndrome)
- Sinaslíðursbólga í hendi.
- Slit (e. osteoarthritis) í úlnlið.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir XS/S, M/L og XL/XXL (þrjár stærðir). Stærð ákvarðast af ummáli úlnliðs, sjá stærðarviðmið á mynd.