allard SELECTION Wrist Soft úlnliðsspelka Vinstri
Vörunúmer: 3520410-ST-L
Veldu stærð
Verð
15.553 kr
SELECTION Wrist Soft er dæmigerð úlnliðsspelka og sérlega þægileg. Hún lokast með frönskum rennilásum sem eru áfastir við reimar og er með stillanlegan þumalstrappa. Spelkan veitir góðan stuðning með plastspöngum lófamegin og bakhandar megin en leyfir í senn hreyfingu um úlnlið og þumal. Þannig hentar hún vel til dæmis í ýmsum tilfellum gigtar, eftir mjúkvefjaáverka eða við eitthvað slítandi.
- Bólga.
- Vinnutengt álag.
- Gigtar- eða hrörnunarbreytingar.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir X-Small til XX-Large. Stærð ákvarðast af ummáli úlnliðs og framhandleggs fyrir miðju (8 sm ofan úlnliðs), sjá stærðarviðmið í töflu.