Headmaster hálskragi
Sérpöntun
Hálskragi sem er hannaður fyrir tilfelli sjúkdóma þar sem réttuvöðvar háls starfa illa eins og hjá fólki með ALS, MS, gigt, radiosis fibrosis syndrome og MND. Þannig á meginstefið í hönnuninni að vera stuðningur við höfuð og háls án algerrar takmörkunar á hreyfingu. Ef á þarf að halda, gefur kraginn góða möguleika að öndunarstuðningi með barkaþræðingu. Efni kragans er aðeins eftirgefanlegt og hann má því móta eftir hverjum notanda. Kraginn þolir þunga höfuðs vel og gott betur en ef um viðvarandi aukna vöðvaspennu er að ræða getur lögun hans breyst.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir Infant til Large (6 stærðir). Stærð ákvarðast af fjarlægð milli horns kjálka og miðju höku, sjá nánar á mynd og af stærðarviðmiðum í töflu.