Danmar hálskragi með hliðaropnun
Vörunúmer: 6828SVARTUR
Verð
55.736 kr
Sérpöntun
Danmar hálskraginn er öruggur, mjúkur og veitir góðan stuðning. Kraginn opnast á hliðinni með smelluloka þannig að einfalt er að setja hann á og taka hann af. Hann lyftir vel en mjúklega undir hökuna og styður vel við höfuðið til hliðanna og aftur. Kraginn er sérstaklega styrktur að framan og aftan.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir X-Small til Large. Stærð ákvarðast af hálsmáli og fjarlægðinni frá öxl að neðri hluta eyra, sjá stærðarviðmið á mynd.