Aspen Vista hálskragi
Vörunúmer: 984000
Verð
37.790 kr
Vista er góður hálskragi á sama tíma og hann krefst minna af þeim sem skaffar er kemur að tíma, peningum og geymsluplássi þar sem hann er í einni stillanlegri stærð. Stillingin er einföld með hjóli sem er togað í og því snúið og fyrir vikið er í raun um 6 stærðir í einni að ræða. Kraginn er bólstraður með bómullarklæddum svampi á helstu álagspunktum. Þá er mjög gott rými fyrir öndunarstuðning í barkarauf (e. tracheostomy).
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Ein stillanleg stærð.