Mediroyal Armis Ankle ökklaspelka
Veldu stærð
Armis Ankle ökklaspelkan er öflug og virknimiðuð spelka sem hentar vel þar sem mikið reynir á. Spelkan er úr "ballistic" næloni úr þykkum þráðum sem rifnar síður og þolir þar með þungar áskoranir. BOA lokunarkerfi tryggir fljótlegan og sérsniðinn stuðning þar sem stálþráður, klæddur fjölliðu, tryggir jafnframt styrk og góða endingu ásamt áðurnefndu næloni sem og plaststýringu fyrir vírinn. Engir saumar eru undir fætinum og svæðið í kringum hásinina er hanna með sveigjanleika íhuga og úr efni sem andar. Tvö plaststög í vösum spelkunnar veita stuðning miðlægt (e. medial) og hliðlægt (e. lateral) og fyrir einstaklingsmiðaðan stuðning eru tvö "criss-cross" bönd sem festast á hliðar spelkunnar. Þessi samsetning BOA kerfis, plaststaga og "criss-cross" banda gerir að verkum að Armis Ankle er ein af seigustu ökklaspelkunum á markaðnum. "Arm yourself with Armis."
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
X-Small til X-Large. Stærð ákvarðast af ummáli ökkla, sjá stærðarviðmið á mynd.