Maramed Leaf Spring droppfótarspelka
Vörunúmer: PLSC-LEFT
Verð
45.364 kr
Sérpöntun
Leaf Spring er einföld droppfótarspelka úr plasti sem liggur frá kálfa, þar sem hún er fest með bólstruðum frönskum rennilás, svo niður og aftur fyrir hæl og loks undir fót að tábergi. Fyrir vikið er hún fyrirferðarlítil og hentar í ýmsum tilfellum droppfótar.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir Small til X-Large. Stærð ákvarðast af skóstærð/stærð fótar, sjá stærðarviðmið á mynd.