SAFO droppfótarspelka
Sérpöntun
Fyrirferðarlítil og þægileg droppfótarspelka sem hentar fjölbreyttum hópi notenda. Spelkurnar má auðveldlega stytta og laga þannig að hverjum og einum með því að klippa/skera af þeim án þess að þurfa að nota hitabyssu.
Fótplatan og opinn hæll eru straumlínulöguð þannig spelkan kemst auðveldlega ofan í skó, jafnvel strigaskó.
Spelkan er úr polyproplene sem er mótað með inndælingu sem gerir kleift að hafa spelkuna misþykka. Hún er þykkari í lóðrétta hlutanum fyrir meiri stífni/styrk en þynnri í fótplötunni svo hægt sé að laga stærð hennar til eins og áður sagði.
Spelkan er fóðruð yfir kálfanum til þæginda og franskur rennilás er um hann til þess að festa spelkuna.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
"Polyproplene".
Stærðir Small/"female" til Large/"Male" (tvær stærðir). Auðvelt er að minnka spelkurnar með því að klippa/skera af þeim án þess að þurfa að nota hitabyssu.