DonJoy PodaPro off loading skór framfótar
Vörunúmer: 82-0247-82-0247-L
Veldu stærð
Verð
8.668 kr
PodaPro skórinn er hannaður í 15° ristarbeygju (e. dorsiflexion) sem getur hjálpað til við gróanda með því að dreifa þyngdinni frekar aftan við framristarliði (e. MP joints) fótarins og létta þannig á framfætinum. Þetta getur komið sér vel eins og í tilfellum sára undir framristarbeinunum (e. metatarsals) eða eftir áverka á framfætinum til þess að flýta fyrir bata. Hællinn á skónum er án sauma og bólstraður, táin ferköntuð og lokunin einföld yfir framfótin sem gerir hann þægilegan, vel varinn og öruggan á meðan endurhæfingu stendur.
- Áverkar á framfæti.
- Bati eftir aðgerð.
- Fleiður (e. ulcer) og sár í tilfellum sykursýki.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Strærðir XS til XL. Stærð ákvarðast af stærð fótar/skóstærð, sjá stærðarviðmið á mynd.