Fara á efnissvæði

allard ToeOFF 2.0 droppfótarspelka

Vörunúmer: 2892010

Sérpöntun

Error
Error
Error
Vinsamlegast þreyttu þrautina

ToeOFF 2.0 er droppfótarspelka úr koltrefjum og uppfærð útgáfa samnefndrar spelku. Hún er framlæg sem gerir að verkum að kálfi, hásin og annað aftan á legg verður fyrir minna áreiti auk þess sem stuðningur verður til fyrir réttu um hnéð. Leggur spelkunnar niður á fótplötuna er utanvert sem gefur stuðning og auðveldar notkun fyrir báða fætur í þeim tilfellum sem þess er þörf. Efnissamsetning spelkunnar úr koltrefjum, glertrefjum og kevlar gerir að verkum að spelkan er létt, þunn og fyrirferðarlítil og rúmast þannig vel í skóm og undir fötum en er í senn vel byggð. Fótplatan í spelkunni er dýnamísk sem hjálpar til við að ná eðlilegu göngulagi 

Vefsvæði framleiðanda

Tengdar vörur

713Dbd3e A296 42Ee B634 43B56bf024d0 Fætur Mediroyal SRX kálfahlíf
Vara til á lager
Verð 7.990 kr
Skoða vöru
0
Samtals 0 kr
Ganga frá körfu