Mediroyal SRX bakbelti
Vörunúmer: SRX840-ST-L
Veldu stærð
Verð
13.900 kr
SRX bakbeltið er úr 5 mm þykku SRX efni sem veitir stuðning og staðbundna einangrun fyrir hita við lendhrygginn. Að innanverðu er klæðning með "Neptune™" efni til þess að hámarka þægindi og tryggja það að þorna hratt. Beltið er fest með frösnkum rennilás sem gerir það auðvelt að festa og stilla. Beltið er hægt að nota vegna tímabundins verkjar í mjóbaki, vöðvatognana eða til þess að veita léttan stuðning.
Beltið er 26 sm hátt að aftan.
- Verkur í mjóbaki.
- Vöðvatognanir.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir Small til XX-Large. Stærð ákvarðast af mittismáli, sjá stærðarviðmið á mynd.