Medi 3 C 3ja punkta bolspelka
Vörunúmer: 56C000
Verð
103.688 kr
Sérpöntun
Í samningi við:
3 C er bolspelka til þess að létta á lendhrygg og brjósthrygg í þykktarsniði (e. sagittal plane) með skorðun í lendafettu (e. hyperlordosis).
Allar ábendingar fyrir einhverjum létti með því að rétta af lenda- og brjósthrygginn sem og skorðum í þykktarsniði (e. sagittal plane) eins og:
- Stöðug samfallsbrot í miðjum eða neðri brjósthrygg eða lendahrygg.
- "Hyperkyphosis" í tilfellum Scheuermann’s sjúkdóms í æsku.
- Tímabundinn meðhöndlun eftir aðgerð.
Óstöðug brot í brjóst- og lendahrygg með og án taugabrottfallseinkenna.
Ál, Aluminum, fjöletýlen (svampur) og bómull (klæðning).
4 útfærslur út frá stærðarákvörðun. Stærð ákvarðast af mittismáli og bollengd, sjá stærðarviðmið á mynd.