Ottobock Acro ComforT axlarhlíf
Vörunúmer: 5055-ST-L
Veldu stærð
Verð
41.290 kr
Acro ComforT er vel sniðinn axlarhlíf og stuðningur til þess að hindra krefjandi hreyfingar fyrir öxl eins og þegar um er að ræða verki, bólgu eða slit.
- Verkir í öxl.
- Hrörnun í eða lélegt starf rotator cuff-vöðva.
- Sjúkur vöðva- eða sinavefur í kringum öxl.
- Óstöðugleiki í öxl.
Engar þekktar en huga ber að viðkvæmri húð, skynfærum og/eða blóðrás og annarri vökvarás líkamans.
Stærðir XS til XL. Stærð ákvarðast af ummáli upphandleggs, sjá stærðarviðmið á mynd.