Grunnpakki með P10 nefpúðagrímu
AirMini P10 nefpúðagríman er létt, hljóðlát og hönnuð með þægindi og einfaldleika í fyrirrúmi.
Þægileg gríma sem er lítil og fyrirferðarlítil – fullkomin fyrir svefn á ferðinni.
Mjúkir nefpúðar veita stöðugleika og þægindi allan nætursvefninn.
Auðveld í notkun með QuickFit höfuðólinni – tveir smellir og gríman er á eða af.
Gríman kemur með þremur stærðum af nefpúðum: Small – Medium – Large.
Þessi pakki inniheldur allt sem þú þarft til að geta notað ferðavélina:
AirFit P10 nefpúðagríma
Barka
Tvær rakasíur:
1x HumidX
1x HumidX Plus
Aðrir eiginleikar:
Hljóðlát og létt
Einstaklega þægileg: lítil snerting við andlit notanda
Einstaklega auðveld í notkun og auðvelt að þrífa hana
Athugið: Þessi grunnpakki er ætluð fyrir Airmini ferðakæfisvefnsvélina, ef þú ert með aðra gerð af kæfisvefnsvél þá þarf þú hefðbundnu P10 nefpúðagrímuna.
Tengdar vörur