Slimline barki fyrir S9 og S10
Vörunúmer: 36810
Verð
5.000 kr
SlimLine hönnun – léttur og sveigjanlegur barki sem gerir svefnmeðferðina þægilegri. SlimLine barkinn tekur lítið pláss og dregur úr togi á maskann svo þú getur sofið betur alla nóttina.
Hagnýtar upplýsingar:
Tengi: 22 mm
Lengd: 180 cm
Innri þvermál: 15 mm
Framleidd án latex
Passar við S11, S10 og S9 kæfisvefnsvélar.