Fara á efnissvæði

Vicair Liberty Profile

Vörunúmer: LPRAX-ST-45X45


Veldu stærð

Sérpöntun

Error
Error
Error
Vinsamlegast þreyttu þrautina

Liberty Profile er hönnuð fyrir einstaklinga með litla eða meðal mikla hættu á þrýstingssárum. Hentar vel notendum sem þurfa mýkt og góða setstöðu en sitja ekki langan tíma í einu í stólnum. Sessan er mjög létt, vatnsheld og viðhaldsfrí. Sessunni er skipt í fram- og afturhólf sem dregur úr hættu á að notandinn renni fram í stólnum. Loftventlar sjá um að sessan aðlagist sjálfkrafa að bæði lögun og þyngd líkamans.

Áklæði
Hægt er að fá sessuna með tvenns konar áklæði:

Comfair - efni með góðan öndunareiginleika
Incontinence - úr vatnsheldu efni.

Báðar tegundirnar eru teygjanlegar í tvær áttir og laga sig þannig vel að líkamanum og sessunni.

Þykkt: 5 cm
Meðalþyngd: 350 g 
Hámarksþyngd notanda: 150 kg
Latex frí
Má þvo á 60°C

Tengdar vörur

Wing Viscoflex 2 Std1 Mru0dunpkmdwn6cxoau7ges4s2uvgnet0rvl4obj1k Sessur Viscoflex
Sérpöntun
Skoða vöru
Terra I Sessur Terra
Sérpöntun
Skoða vöru
0
Samtals 0 kr
Ganga frá körfu