Varilite Reflex
Vörunúmer: 7350011-ST-35X35
Veldu stærð
Sérpöntun
Varilite Reflex er einföld og létt loftsessa. Hentar vel fyrir einstaklinga sem eru í miðlungs hættu á þrýstingssárum. Hún er með fyrir fram stilltan ventil sem hleypir út ákveðnu magni af lofti þegar sest er á hana.
Sessan
Er einföld í notkun
Lagar sig að líkamanum
Veitir góða þyngdardreifingu
Veitir stöðuga setstöðu
Hentar vel fyrir einstaklinga á hjúkrunarheimilum og stofnunum þar sem hún er einföld og auðveld í notkun og þarf lítið viðhald
Vatnshelt áklæði með öndun
Þykkt: 8 cm
Þyngd: 417 g
Hámarksþyngd notanda: 295 kg
Stærðir: Mikið úrval af stærðum
Fást í eftirfarandi stærðum:
30x30 - 30x35 - ( sérpöntunarvara )
35x35 - 35x40 - 35x45 - 35x50
38x38 - 38x43
40x35 - 40x40 - 40x45 - 40x50
43x43
45x40 - 45x45 - 45x50
50x40 - 50x45 - 50x50