Fara á efnissvæði

Terra

Vörunúmer: 476C00SK6-ST-38X40


Veldu stærð

Sérpöntun

Error
Error
Error
Vinsamlegast þreyttu þrautina

Terra hjólastólasessan hentar einstaklingum sem eru í meðal hættu á þrýstingssárum og þurfa sessu sem veitir góðan stöðugleika. Terra er formuð sessa úr endingargóðum svampi sem gefur góða þyngdardreifingu og dempun. Hún dregur úr þrýstingi á setbeinin og gefur góðan stuðning undir læri. Sessan hentar vel fyrir þá sem þurfa mýkt, stöðugleika og góða dempun. Rakaþolið áklæði.

Þyngd: 1400g
Þykkt: 5-9 cm
Hámarksþyngd notanda: 150 kg

Tengdar vörur

0
Samtals 0 kr
Ganga frá körfu