Duo Drive hjálparmótor
Sérpöntun
Duo Drive er Hjálparmótor á hjólastól sem hentar á flestar gerðir hjólastóla.
Hjálparmótorinn auðveldar einstaklingum með skertan mátt í höndum og líkama að komast um.
Mótor og rafhlaða er í báðum hjólum: Nemar á drifhringjum keyra mótorana af stað þegar stólinn er keyrður áfram. Hægt að stilla næmni nemana í hvoru hjóli fyrir sig og kemur sér vel fyrir einstaklinga sem eru með minni kraft í annarri hendi. Einnig er hægt að keyra hjólastólinn með hraðastilli (e. Cruise Control) stillingu á fjarstýringu. DuoDrive drifhjólin eru einfaldlega sett í stað þeirra hjóla sem fyrir voru á hjólastólnum
Drifhjólin koma í þremur stærðum 22“, 24“ og 25“
Hámarksþyngd notanda: 150 kg
Hámarksburðargeta: 190 kg
Hvort hjól vegur 7,8 kg heildarþyngd er því 15,6 kg
Drifhringir úr burstuðu ryðfríu stáli. Hægt að fá Coated push rim tetra, Carbolife Curve L og Carbolife Quatro
Eykur heildarbreidd stóls um 2-4 cm.
Fjarstýring Notuð til að slökkva og kveikja á drifhjólum og festist á ramma stólsins. Auðvelt fyrir einstaklinga með skerta kraft í höndum að stjórna. Hægt að velja um tvö einstaklings sniðin prógrömm fyrir innandyra og utandyra notkun. Einnig bíður fjarstýringin uppá cruise control Fjarstýring hlaðin með USB-C kapli. Með fjarstýringunni er einnig hægt að virkja svokallað cruise control í drifhjólum, þar sem hægt er að stilla hraðan á drifhjólum og því óþarfi að ýta með handafli. Cruise Control er frábært þegar farið er upp og niður brekkur því þá þarf notandi ekki að hafa áhyggjur að halda við stólinn á leiðinni niður og rennur ekki til baka þegar farið er upp brekku. Hleðslutæki Tengist með segli í hleðslu tengi á DuoDrive drifhjólunum Hleður bæði hjól samstundis Sjálfvirk aðlögun fyrir 10-240 V Hleðslustaða sýnileg á LED ljósum á DuoDrive drifhjólum Hleðslutími er um 6 klukkustundir