Sitter Seat stuðningsæti
Sérpöntun
Í samningi við:
Sitter seat stuðningssætið veitir góðan stuðning í mismunandi setstöðum. Það fæst í 5 mismunandi stærðum og stærðum 1-3 fylgir grá undirstaða og það er því tilvalið gólfsæti. Jafnframt er hægt að nota sætið án undirstöðu og festa þá við aðra stóla. Sætið hefur innbyggðan hliðarstuðning og klofkíl. Það er úr mjúku örverueyðandi, vökvaþolnu og latexfríu efni. Hægt er að halla sætinu frá uppréttri stöðu í 25° halla.
Litir: Grár, bleikur, blár
Aukahlutir: Tréundirstaða á hjólum, tréundirstaða á fótum, hæðarstillanlegur höfuðstuðningur og borð (fæst í 2 stærðum, short sem hentar sætum í stærðum 1-3 og tall sem hentar sætum í stærðum 4-5)
Hagnýtar upplýsingar
Stærð 1
Burðargeta 14 kg
Ætlað börnum á aldrinum 1- 2 ára
Innanmál sætis (BxD): 20 x 17,5 cm
Mesta breidd sætis: 30 cm
Stærð 2
Burðargeta 27 kg
Ætlað börnum á aldrinum 2-6 ára
Innanmál sætis (BxD): 25 x 23,75 cm
Mesta breidd sætis: 35 cm
Stærð 3
Burðargeta 36 kg
Ætlað börnum á aldrinum 6-9 ára
Innanmál sætis (BxD): 30 x 28,75 cm
Mesta breidd sætis 40 cm
Stærð 4
Burðargeta 50 kg
Ætlað börnum á aldrinum 9-14 ára
Innanmál sætis (BxD): 35 x 33,75 cm
Mesta breidd sætis 45 cm
Stærð 5
Burðargeta 91 kg
Ætlað frá 14 ára og upp úr
Innanmál sætis (BxD): 40 x 40 cm
Mesta breidd sætis 50 cm