Hoggi Bingo Evolution
Sérpöntun
Hoggi Bingo Evolution er létt og þægileg kerra sem kemur í 3 stærðum. Hægt er að keyra tvær minni stærðirnar bæði í og á móti akstursstefnu. Kerran býður upp á að stilla bæði sætishalla (45° tilt) og bakhalla. Auðvelt er að leggja hana saman og hún er með góða dempun. Kerruna er hægt að fá í Cross útfærslu en þá eru afturdekkin 16" í stað 12" sem hentar vel þar sem er snjóþungt á veturna. Mikið úrval aukahluta, t.d. skermur, hliðarstuðningar og bremsur fyrir aðstoðarmann.
Hagnýtar upplýsingar
Kemur í 3 stærðum
Fótleggjalengd: 19-40 cm
Burðargeta sætiseiningar: 50 kg
Burðargeta undirstells: 60 kg
Árekstrarprófuð: Já
Stærð 1
Setbreidd: 18-30 cm Setdýpt: 16-34 cm
Bakhæð: 45-63 cm
Þyngd kerrustells: 8,6 kg
Þyngd kerrustykkis: 6,4 kg
Stærð 2
Setbreidd: 23-35 cm Setdýpt: 22-40 cm
Bakhæð: 54-75 cm
Þyngd kerrustells: 8,7 kg
Þyngd kerrustykkis: 7,4 kg
Stærð 2 XL
Setbreidd: 23-35 cm Setdýpt: 30-45 cm
Bakhæð: 62-83 cm
Þyngd kerrustells: 8,7 kg
Þyngd kerrustykkis: 7,4 kg