Fara á efnissvæði

Permobil Explorer Mini

Vörunúmer: EXPLORERMINI

Sérpöntun

Error
Error
Error
Vinsamlegast þreyttu þrautina

Explorer Mini er rafmagnshjólastóll sem er sérstaklega hannaður fyrir börn á aldrinum 12-36 mánaða sem eru með seinkaðan hreyfiþroska. Þegar þroski er seinkaður missa börn möguleikann á að breyta umhverfi sínu, stjórna þeim hlutum sem þau vilja og kanna ný svæði. Þannig missa þau af tækifærum til aukins þroska á sviðum vitrænnar og félagslegrar færni, tilfinningagreindar og stöðuskyns. Explorer Mini er ætlað að hjálpa til við að breyta því. Hann hvetur börn til að taka frumkvæði og kanna umhverfi sitt á eigin forsendum. Stóllinn gerir börnum kleift að vera í uppréttri stöðu og þjálfa upp styrk, úthald og jafnvægisstjórnun. Hægt er að hækka og lækka sæti til að vera ýmist í standandi eða sitjandi stöðu.

Hagnýtar upplýsingar 
Hámarkshraði: 2,4 km/klst
Hámarkshindrun: 12 mm
Drægni: 5,6 km
Þyngd stóls: 23,6 kg
Frá sæti niður í gólf: 30,7-55 cm
Hámarksþyngd notanda: 15,9 kg
Hámarkshæð notanda: 100 cm

Stærð stóls:
Lengd: 63,5 cm
Breidd:  49 cm
Hæð: 73 - 93 cm

0
Samtals 0 kr
Ganga frá körfu