Ottobock Kid Walk göngugrind
Vörunúmer: 420R11920000K
Sérpöntun
OB Kid Walk er dynamísk göngugrind fyrir börn. Göngugrindin er hönnuð til að veita góðan stuðning og stuðla að náttúrulegri og sjálfstæðri hreyfingu hjá börnum með hreyfihömlun. Hendur barnsins eru frjálsar í henni sem hvetur til notkunar á þeim og býður upp á fleiri tækifæri í leik. Stærð grindar: Kemur í 2 stærðum Stærð 1: Aldur: Sirka 1-7 ára Burðargeta: 30 kg Stærð 2: Aldur: Sirka 5-12 ára Burðargeta: 50 kg