Hoggi Cruiser framlæg göngugrind
Sérpöntun
Í samningi við:
Hoggi Cruiser er létt og einföld framlæg göngugrind fyrir börn sem kemur í 3 stærðum. Handföngin á þeirri minnstu fara niður í 32 cm hæð frá gólfi og flest börn ættu því að geta notað hana frá 1 árs aldri. Grindin leggst auðveldlega saman og stendur samanlögð. Handföngin eru snúanleg og því auðvelt að stilla bæði hæð og breidd á milli þeirra. Framhjól grindarinnar snúast fyrir aukinn hreyfanleika en hægt er að fá læsingu á þau sem aukahlut, sem hentar t.d. við beinan akstur. Mikið úrval aukahluta, líkt og stærri dekk fyrir notkun utandyra, framhandleggsstuðningur, tregðubremsa, handbremsa og bakklæsing á afturhjól.
Stærð grindar:
Kemur í 3 stærðum
Litur: Margir litir í boði
Stærð 0
Hæð að handfangi: 32-59 cm
Heildarbreidd: 47 cm
Sætishæð: 25 cm
Þyngd grindar: 5,4 kg
Hámarksþyngd notanda: 30 kg
Stærð 1
Hæð að handfangi: 32-59 cm
Heildarbreidd: 51 cm
Sætishæð: 33 cm
Þyngd grindar: 5,6 kg
Hámarksþyngd notanda: 50 kg
Stærð 2
Hæð að handfangi: 54-83 cm
Heildarbreidd: 65 cm
Sætishæð: 45 cm
Þyngd grindar: 5,9 kg
Hámarksþyngd notanda: 65 kg