Hálkubroddar á stafi og hækjur
Vörunúmer: 1718P
Verð
2.890 kr
Hálkubroddar sem henta á flestar tegundir af hækjum og stöfum.
Hálkubroddarnir eru festir utan um legg á hækju eða staf.
Auðvelt er að fella upp þegar þess er þörf.