Bókastandur
Vörunúmer: 70410260
Verð
9.690 kr
Vitility bókastandur – þægilegri lestur, hvar sem er
Vitility bókastandurinn auðveldar lestur fyrir alla sem eiga erfitt með að halda á bókum eða lesefni. Hann er bæði halla- og breiddarstillanlegur, með klemmum sem henta fyrir allt frá lausum blöðum upp í þykkar bækur. Þú getur notað hann bæði lárétt og lóðrétt.
Standurinn er fyrirferðalítill og samanbrjótanlegur, sem gerir hann tilvalinn í ferðalagið eða til að geyma þegar hann er ekki í notkun.
Stærð: 31×24,5 cm
Stillanleg breidd: 8 cm
Þyngd: 406 g