Hnappa grip, Vitility
Vörunúmer: 80310010
Verð
8.990 kr
Hnappa grip sem einfaldar þér að snúa hverskyns húnum og hnöppum.
EF þú ert með skerta færni eða styrk í höndum getur hnappa gripið komið að góðum notum.
Til dæmis ef þú átt erfitt með að:
Skrúfa frá heita eða kalda vatninu.
Snúa húninum á baðherbergishurðinni.
Snúa hnöppunum á eldavélinni.
Gripið er hægt að nota á hnappa og húna sem eru allt að 3,2 cm í þvermál
Þyngd: 121 gr